Komin heim úr ferðalaginu, komin heim í heiðardalinn (eða sundið eða what ever).
Ætla náttúrulega ekki að fara blogga ferðasögunni núna eða uppljóstra einhverju privat.

Náðum Ringridning (laugardagskvöldinu) og hef sjaldan liðið eins mikið eins og rækju í þrengslum. Það var bókstaflega stappað allsstaðar. Byrjuðum í rólegheitunum hjá Stínu ásamt fleira fólki og yndislegu veðri. Enduðum í heilsubótargöngutúr í jafnyndislegu veðri.

Erum enn með gesti og erum eiginlega að fatta að þau fara of snemma, næ væntanlega ekki að sýna allann nafla alheimsins, en geri mitt besta og forgangsraða.

Erum svo búin að plana hitting með köbenháfnarbúum á næstu dögum.

Allt að gerast og rosa gaman í kofanum.

Þar til síðar

3 Responses to “

  • Við bíðum bara spennt eftir ferðasögunni hjá þér. Er svo ekki að styttast í að skvísurnar skelli sér til Íslands?
    Við hittumst nú kannski fljótlega.
    Kv. Begga

  • Kristin Kr.
    18 ár ago

    Va! Hvad mig hlakkar til ad hitta tig. Hvad med en lille øl snarest??? Kem heim a sunnudagskvoldid en er ad vinna alla vikuna. Hringi i tig i vikunni, ertu ekki enn i frii? Eda kannski i Køben?
    Heyrumst, KK

  • takk fyrir kvittin, förum til Kbh á morgun og komum heim annað hvort aðfaranótt mánudags eða á mánudaginn. Förum bæði að vinna á þriðjudaginn og svo er bara stíf dagskrá hjá okkur til að vera „kærustur“ en að sjálfsögðu er alltaf hægt að finna tíma í öl… ik´osse?
    sjáumst

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *