Ég: „ég er að spá í að halda prjónakvöld…“

Aldís: „hahaha mamma, er það ekki bara fyrir gamlar konur???“

Ég: „þögn“

Aldís: „hahahahaha LOL æ mamma, sorry, en eru prjónakvöld samt ekki bara fyrir gamlar konur?“

Veit svei mér þá ekki hvað ég á til brags að taka!

Svo er hrikalega fyndið á þessu heimili þessa dagana að segja:

Aldís: „hey, ég er farin í sturtu…“

Svala: „ok elskan, þvoðu þér vel“

Seinna…

Aldís kemur úr sturtu

Svala: „þvoðirðu þér vel?“

Aldís: „já takk“

(fyrir þá sem fatta lítið sem ekkert, þá er þetta eins og að segja „sofðu vel“ og „svafstu vel“… )

2 Responses to “

  • Langamma finst svo gaman að lesa bloggið hennar elsku ömmustelpuna sína… þú ert náturulega best skíviskís

  • Hello Dagny,
    I’ve been reading, you blog, and I LOVE it! It’s so funny and I understand it because I use google translate.
    I hope you can come to my concert in oktober, and if I see you, then I’ll wafe you and you can come up on the stage and mabey sing a little bit if you want to 😉 but then you have to be prepared, and learn the songs before you go to the concert.
    Well, hopefully I see you.
    Bye bye lovu! :*
    – LG.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *