Haugasund

Well… en lille hilsen fra det vakre Norge… eda hvernig sem madur nu skrifar norsku!

IMG_7434

Eg er heil a hufi, thratt fyrir otrulega mikla rigningu næstum alveg sidan eg kom. Nema i dag! Vaknadi um 16 leytid og eftir ad hafa hangid i simanum og snurfusad mig, for eg i gøngutur. Labbadi upp ad Eidvindsvatni og thadan upp a e-d fjall sem eg veit ekki hvad heitir. Var i halfgerdu panikki alla leidina yfir ad finna kannski ekki leidina tilbaka. Ekki thad mest spennandi ad villast i norsku fjalllendi thar sem uir og gruir af trjam! Eg gekk og gekk i brennheitri solinni med froskabakpoka sem kostadi 50 kronur a bakinu. Thegar eg kom upp ur skoginum fann eg krækjiber… og svo adalblaber!!! Elska thessi ber! Berin tøfdu før mina talsvert og villtist eg lika af leid. Ætladi upp ad einhverjum utvarpsturni en fann ekki stiginn upp ad honum. For thessvegna bara a fjallid vid hlidina. Fint fjall thad! Mæli med thessu svædi fyrir folk sem er aleitt i Haugesund… tharna eru engar budir. Thad er nefnilega frekar pirripi ad bua svona i centrum og vera aleinn… thekki ordid allar budirnar og hef liklega keypt e-d i theim flestum. I dag taldi eg skopørin i forstofunni i ibudinni. 7 pør!!! Hvad hef eg vid 7 pør ad gera? Og thegar thessi talning for fram voru 2 pør i vinnunni… thannig ad thad eru 9 skopør med mer i Haugesund! Og ja, hef notad thau flest…

Besti vinur minn her i Noreg heitir Akai og er grar og ferkantadur!

Svo er thad vinnan… elska vinnuna mina! Hef aldrei unnid svona margar vaktir i rød… en va hvad vid faum margvislega sjuklinga inn… Allt fra nyfæddum, slys, eitranir, magavesen, ohøpp og hjarta og lungavesen… Alltaf e-d nytt a hverjum degi! Og nu verd eg ad hlaupa aftur til ad leggja KAD… eins og eg ætti ekki ad geta thad 😉

Ha de bra.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *