Desemberhjálpin
það sem einu sinni voru peanutssmákökur frá Lindu, eru núna orðnar „smjörstórkaka“ frá Dagnýju… hvernig tekst mér að klúðra svona??? Annars er þetta ekki alslæmt… elska náttl smjör!
Ég er enn að bíða eftir svari frá kommununni… svarinu við spurningunni um hvort ég fái ekki heimilishjálp… ég bað um göngugrind líka, og um hjálp á morgnana við að komast á fætur.
Trúi ekki öðru en að ég fái þetta…
Og svo þegar ég er búin að fá þetta í gegn, ætla ég að vera róleg og láta lítið á mér bera fram í oktober 2009, en einmitt þa, ætla ég að sækja um mikla ekstra hjálp í desember… ætla að óska eftir konu til að sjá um jólakortin fyrir mig, baka hitt og þetta og þrífa hist og pist. Desember á næsta ári verður góður 😀
GLEÐILEGA HÁTÍÐ!!!
Já, það verður ljúft hjá þér lífið í desember 2009, þegar konan frá kommununni er búin að undirbúa jólin fyrir þig ;o)
En eruð þið ekki búin að hafa það gott annars?
Kv. úr efri bæ, Begga
Tú ert náttla SNILLINGUR!!!!
Gledilegt ár!!!!
Kv. frá Kanarý!!!