Sønderborg-Hurup-Ulfborg-Herning-Holstebro-Ulfborg-Kolding-Sønderborg
Um sÃðustu helgi fórum við á rúntinn um Jótland.
Lögðum af stað upp úr hádegi á laugardaginn og var stefnan tekin à norður og sÃðan à vestur og svo aftur à norður, sem þýðir að maður er komin á hjara veraldar! Og frá hjara veraldar. 😉
Löng leið það, frá hjara til hjara.
Þegar komið var norður fyrir Holstebro, ókum við à gegnum Struer og áfram til Hurup. „Pisseflott“ leið þar sem sást til hafs og sólar.
à Hurup heimsóttum við gamlan vin sem ég hafði hangið með á Akureyri á sÃnum tÃma.
Seinna um kvöldið lögðumst við til svefns i 6990 Ulfborg.
Dagens nedtur: þegar ég varð bensinlaus à innkeyrslunni heima hjá mér, þegar við vorum að leggja af stað!
Dagens optur: að hitta vininn sem ég hékk með á Akureyri!
à sunnudaginn fórum við til Herning à BaboonCity. Alveg ágætt… spilaði smá körfu og dansaði brjálæðisdans þegar stelpurnar sungu à karaokee.
Þegar heim à 6990 Ulfborg var komið, fórum við að sveita/hestastússast og fór ég aðeins á hestbak.
Dagens nedtur: að vera rekin úr barnanuddstól af barni sem sagði að eg mætti ekki vera þarna þvà ég væri ekki barn!
KrakkaskÃtur!
Dagens optur: Stóðhesturinn Atgeir frá Tókastöðum og brjálæðisdansinn i BaboonCity.
à mánudaginn uppgötvaði ég hænurnar à 6990 Ulfborg og þær uppgötvuðu mig. Siðan keyrðum við heim með viðkomu à Kolding storecenter.
Dagens optur: hænurnar
Dagens nedtur: að þurfa að segja bless við hænurnar
Eftir heimkomu, höfum við tekið til à garðinum, tekið til à skúrnum og gefið nágrönnunum epli.
Einnig hef ég fundið fleiri kassa með fleiri fötum Ã! Jeminn… þetta er endalaust! à gær fann ég 7 pils à viðbót + eitthvað annað. Ég sem hélt að allt væri komið inn à skáp.
à dag fór ég à sjónmælingu… r á góðri leið með að verða blind… sjónmælingakonan sagði að ég væri ekki hættuleg umhverfinu… en að hún myndi mæla með gleraugum.
Ég fór að velja… valdi 2 með heim… fór à næstu búð og fékk 4 með heim.
Nú er ég með 6 gleraugu hérna heima… þetta er ekkert smá mál skal eg segja ykkur!
e-ð annað en þegar ég fer með feður mÃna à sjónmælingu og à gleraugnakaup. Þeir notuðu báðir à mesta lagi 7 min à að velja gleraugu… og SævarPabbi fékk sér meira að segja tvenn. 7 mÃn… hvernig er það hægt? Ég þarf heila viku i minnsta lagi.
Með 6 gleraugu til prufu held ég að þú þurfir einmitt að minnsta kosti heila viku, ef ekki tvær ;o)
Kipptirðu svo ekki bara nokkrum hænum með til að hafa à garðinum? Veit að það yrði mikil umferð um götuna þÃna ef þú gerðir það.
Kv. Begga
ååhhh ætladi i allar gleraugnabudirnar…!
nota vikuna i ad thræda thær 😉