à dag tók ég helling upp úr kössum… helling af fötum… bæði söknuðum og ekki söknuðum… er búin að þvo 6 vélar à dag… ég veit lika hvað gerist þegar 21 sokkabuxur eru þvegnar saman!
Það hefur enn engin komið til að hirða upp garðaúrganginn… á maður enga vini eða?
Kannski ég nái þvà áður en við leggjum af stað norðureftir á morgun. Þar sem Honda er svo spræk, ætlum við að setja ipod à sÃgarettukveikjarann og njóta malbiksins á hraðbrautinni.
Ég fór à a-z à dag, til að sækja plöntu. à leið i gegnum plöntudeildina rak ég augun à allskonar lauka. T.d. tulipanlauka. Hmm hugsaði ég. Laukar núna…? ef það eru laukar i hillunum, eru þeir aktuel núna… það segir sig nú sjálft… en laukar a haustin?
Ég tók vöruna og las leiðbeiningarnar. Jú jú… planta à sept-okt… koma upp à mars-apr.
Og svo stóð… grafa gamla lauka upp à júni, geyma og grafa stærstu niður aftur à sept-okt!!!
Það gerði ég ekki…
Sá alveg fullt af laukum þegar ég réðist á eina plöntuna à júli og ætlaði að fjarlæga hana með rótum… djöflaðist a henni eins og á rollu à rétt… en plantan gaf sig ekki… à staðin sparkaði ég nokkrum tugum af laukum upp úr moldinni… en ég boraði þeim bara niður aftur… hélt að þeir ættu að vera þarna…
Nú fæ ég kannski engin vorblóm à vor 🙁
Kannski ég fari bara à a-z þegar ég kem heim aftur og tryggi að ég standi undir væntingum nágrannana… það er nefnilega alltaf verið að núa okkur upp úr að Hr. Hansen hafi verið svo mikill garðamaður… og allt hafi verið svo flott…. blablalba.
à morgun þegar ég vaknaði, vaknaði ég à björtu! Yndislegt ïŠ
Þessa dagana er hugurinn mikið á Islandi… og nei, ekki útaf kreppunni… kreppan snertir mig ekki alvarlega… ekki á meðan bensinið bara lækkar og lækkar hjá okkur og ég á engin hlutabréf. Segið mér… fyrnast ekki skuldir þegar bankarnir fara á hausinn? 😉
Nei, ég blæs á kreppuna.
En held áfram að hugsa til elsku systir minnar og mömmu hennar.
GN
GN
Njótið frÃsins þarna à norðrinu.
Kv. Begga
blogglestrar kvitt 😉
GN