það næsta sem ég kemst að vera þunglynd, er þegar ég fæ flenzu… svona hita, höfuðverk, beinverki, hálsbólgu… tja bara flest fyrir utan magavandamál… reyndar á ég erfitt með að skilja í sundur flenzueinkennin og aukaverkanirnar á meðferðinni sem ég er byrjuð á og á eftir að gera mig svo nauðalíka Paris Hilton eftir nokkra mánuði, að þið eigið eftir að eiga erfitt með að þekkja mig. (hefur það annars nokkuð farið framhjá einhverjum að ég er fan af Paris Hilton?).

jeminn, hvað allt getur verið svart… sé ekki hvernig ég eigi nokkurntímann að geta hjólað aftur í vinnuna og fungera þar án þess að gera einhvern skandal… eða fara á 16 klukkutíma djamm um næstu helgi… eða fara í sumarbústaðaferð með vinunum… eða kaupa jólagjafir… oboyoboy…
þekkiði einhvern sem hefur batnað eftir flenzu?

5 Responses to “

  • Linda Björk
    16 ár ago

    Jebbs þekki 2!!!!

  • Þú hristir þetta af þér á no time og verður fljótlega farin að hjóla í vinnuna eins og ekkert sé (ég vona það alla vega). Og svo fljótlega eftir það verður þú orðin fær um að mæta með okkur í körfuna og þá manstu nú bara ekki svartur er ;o)
    Batakveðjur til þín, Begga

  • Ásta
    16 ár ago

    Hang in there …..ég veit að það hljómar ótrúlega en mar lagast ….ég er meira að segja farin að geta talað sæmilega eðlilegri röddu („,)
    Hvaða meðferð ertu annars að fara í? Aukaverkanir af nefaðgerð??? Hva..Hvernig…Hva….Hvenær….Hva…Ha?

    Jaaa ….þegar stórt er spurt….! Alveg er ég viss um að þegar þú ert búin að svara þessu þá verðuru orðin aðeins betri og farin að hugsa um að hjóla vinnuna og um bjórinn næstu helgi (drekkiði þið nokkuð annað en bjór þarna í Danaveldi hehehe)

    Kv. Ásta

  • eg sjalf
    16 ár ago

    ååhh Linda, thu fyllir mig bjartsýni 🙂
    thu líka Begga 😉

    Ásta, nefid er lidin tíd og bara einn lidur i ad líkjast Paris Hilton… sá næsti og sídasti heitir Isotretinoin… (húdlyf med miklar aukaverkanir (gæti kannski dáid af theim)), tek thar mikla áhættu og hef íhugad møguleikann í 18 mán en nú bara gerast hlutirnir… 😉 haustid 2008 verdur haust lifsins míns… hehe blalblabla
    Nei kæra frænka, bjórinn er bara drukkin thegar allt hitt er buid… theas raudvinid, irish coffee, black russian og ginid!

    kær kv.

  • Nei það nær sér yfirleitt engin upp úr flensu, flestir eru dauðadæmdir nema þá að maður fari til Kína í læknismeðferð.[hóst hóst snukkkr hós]
    En ærlegt fyllerý virkar yfirleitt á Íslendinga

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *