country i Rødekro
Er loksins vöknuð eftir svæfinguna um daginn…og nefið á sÃnum stað… fékk ekki Paris Hilton nef, þau voru uppseld, eftir tivoliheimsókn Paris.
LÃfið à Möllegade gengur sinn vanagang aftur… AldÃs lemur strákana à gólfið à skólanum og Svala sem ætlar à bÃó à dag, fór kl.t. fyrr niður à bæ, til að kÃkja à búðarglugga með vinkonunni. Fúsi er meira og minna niður à kjallara (ekki á mér) à frÃtÃmanum og garðurinn er hálfóslegin.
Ég ætlaði alltaf að segja ykkur frá þegar ég fór með stelpunum á djammið à Rödekro um daginn… það var upplifelsi.. þvà getiði trúað…!
Svala fór á date við Arto-vinkonuna hana Elisa, en fósturpabbi Elisa er virtur hljómborðsleikari à óþekktri hljómsveit frá Randers.
Þegar við mættum á staðinn, hljómaði þessa flotta country-tónlist eftir endilangri götunni… yeah, e-ð fyrir mig… mig hefur alltaf dreymt um að vera ein af þessum fallegu konum með brjóstin upp undir höku, sem koma labbandi niður stigann à húsunum sem cowboyjarnir koma við Ã.
Svala og Elisa fundu hvor aðra og hurfu à mannfjöldann, en við AldÃs tókum röltið… þarna var langt tjald – stúkað af à bása með heyböggum og hnökkum. Básarnir innihéldu hárgreiðslustofu, töskubúð, kremabúð, hárgreiðslustofu, snyrtistofu, bar, super brugsen, hárgreiðslustofu, bar, skrÃtnahlutibúð og aðalbarinn. Hjá snyrtistofunni var skilti þar sem kynnt var tilboð a litun og plokkun á augnsvæðinu fyrir 50 kr. Þar sem ég var orðin lÃkari albinoa en sigauna, ákvað ég að skella mér à stólinn… ég lokaði augunum… oohhh elska að láta pilla og fikta à mér… ákvað að njóta þessara mÃnutna à botn…
Adam var ekki lengi à paradÃs… ég var ekki ein með snyrtidömunni… allur Rödekrobærinn var à kringum mig… ég sá ekkert en heyrði ALLT. Allsstaðar voru raddir… svona er þá að vera psykotiskur!!! Nú get ég betur sett mig innà aðstæður á geðsjúkrahúsinu, ef ég stÃg nokkurntÃma þangað inn aftur sem fagmanneksja!
Skyndilega var öskrað à eyrað á mér: „MAMMA, Mà ÉG Fà EXSTENSIONS… ÞAà KOSTAR FJÖRRRTÃU?!!?“
Öhh já, svaraði ég… skÃthrædd við allt sem fram fór à kringum mig… og fór að leyta à veskinu mÃnu að FJÖRRRTÃU krónunum.
Fann þær þrátt fyrir að það sé ómögulegt að finna e-ð à veskinu mÃnu…ég þarf nýtt veski!
Aftur eftir smá stund, var öskrað à eyrað á mér: „MAMMA, ÞAà ERU ALLIR Aà HORFA à ÞIG… EN Mà ÉG ALVEG Fà HH-SIMONSEN SLÉTTUJÃRN… ÞAà ER BÚIà Aà LÆKKA ÞAà FRA 1400 NIÃUR à 750?!!?“
Ég: „nei“
„EN MAMMA, ÞAà ER ÓGEÃSLEGA FLOTT OG BÚIà Aà LÆKKA ÞAà ÚR 1400 NIÃUR à 750… OG ÞETTA ER HH-SIMONSEN??!!!??“
Ég valdi að ignorera spurninguna og rÃghélt um veskið mitt…
Þarna upplifði ég að vera blind og psykotisk à ca 10 mÃn… à alvöru… hef aldrei verið svona nálægt þvà að vera blind i alvörunni… ég vil ekki vera blind. Ömurlegt… allir alltaf að öskra a mann.
Þegar ég mátti opna augun, fór ég að virða fyrir mér snyrtidömuna… ÓNEI, ÓNEI… à hverju hef ég lent??? Hún var ekki nema rétt að verða 14!
Ég hugsaði shit!!! Shit, shit, shit!!!
Þessvegna var þetta svona ódýrt… og ég að fara á djammið daginn eftir… hvernig kæmi ég til með að lÃta út…hvað var til ráða…?
ég setti heilann á speed, og reyndi að finna upp á spurningu til að staðfesta grun minn á aldri barnsins…
ég gerði mér upp stunu… og sagði: „ohh þessi börn… átt þú nokkuð börn???“
Barnið: „hehe nei“
Ég: „og ekkert byrjuð að reyna að búa til börn???“
Barnið: „LOL nei nei“
Sko, ég nálgaðist grun minn… ekki einu sinni byrjuð að sofa hjá…
Ég: „finnst þér tónlistin (country) góð?“
Barnið: „veit nú… verð nú alveg fegin þegar það verður slökkt“
Ég: „Villy Sövndal eða Pia Kjærsgaard?“
Barnið: „Villy“
Ég: „rolling stones eða the beatles?“
Barnið: „hvað er það?“
Ég: „macDonalds eða ostahabs?“
Barnið: „macDonalds“
Ég: „fréttirnar eða bangsi og kjúklingur?“
Barnið: „guð… ég veit það ekki… bÃddu, afhverju ertu að spyrja mig allra þessara spurninga…? ertu að reyna að komast að hvað ég gömul eða hvað?“
Ég: „öhhh já“
Barnið: „ég er 17, en þú…. svitaköst eða svitaköst (menopásan)???“
KrakkaskÃtur!
Þegar þessu var lokið og ég búin að versla rassgatið úr buxunum af tigivörum a tilboði, fórum við mæðgur à fjörið… löbbuðum à gegnum aðalbarinn, þar sem lokallinn sat og sötraði sinn bjór. Lokallinn flautaði á eftir okkur og bauð okkur að setjast hjá ser… mmm lambakjöt og gemlingur à bænum. Við afþökkuðum… ég lika enn à sjokki eftir svitakastaspurninguna…
Þannig að við settumst bara a bekk nálægt sviðinu og horfðum á lokalinn sem var à dansgÃrnum… jujú à Rödekro er ekki bara einn dansgÃr… þessi r Rödekrobúar voru à 5 dansgÃrnum… Aldis hafði aldrei séð neitt þessu lÃkt…
Þarna dansaði lÃfsglatt og hamingjusamt fólk berfætt á malbikinu, à fatnaði sem maður varð ringlaður af að virða fyrir sér og tókst að blanda öllum danssporum veraldar saman à einum og sama dansinum…
Einn berfætlingurinn kom og bauð mér upp à dans… ég sagði nei takk, ég væri að passa litlu systir mÃna…
Stuttu sÃðar kom hann og bauð AldÃsi upp à dans… hún sagði: „nei takk, ég er à skóm“
Ég held að honum hafi fundist við vera skrÃtnar…
Eg fór lÃka að velta fyrir mér hver það væri sem væri normal og hver væri skritinn… þarna à þessum flokki manneskjna vorum við AldÃs minoriteten… kannski værum við bara skrÃtnar og þau voru normal.
Þegar virti hljómborðsleikarinn og óþekkta hljómsveitin hættu að spila fórum við heim reynslunni rÃkari!