Stundum langar manni svo mikið à e-ð að lÃfið snýst ekki um annað.
Þessa dagana langar dóttur okkar svo mikið à e-ð, að lÃfið og tilveran hennar snyst ekki um annað en það sem hana langar Ã.
Ef hún fengi það sem hana langar Ã, myndi lÃfið ekki snúast um þetta.
Guð hvað við erum vonlausir foreldrar á köflum 😉
à dag fóru þær systur á bókasafnið…
à kvöld spurði Fúsi dótturina hvaða bók hun hafði lánað.
Dóttirin: „bók sem heitir Kære dumme dagbog, kan voksne blive menneskelige?“ (Kæra, heimska dagbók, geta fullorðnir orðið manneskjulegir?)
Titillinn á bókinni hefði ekki getað hitt betur i mark, miðað við heimilisaðstæður þessa dagana.
En ekki misskilja… ástandið er alls ekki slæmt… (fyrir utan að dóttirin var næstum lennt fyrir bÃl à dag, að vera næstum búin að hjóla utan i bÃl vinar okkar, og vera næstum búnar að hjóla saman, allt vegna ofsafengis skaps)… ó já…það er bara að halda fast à lykilorðið… (þetta þriggjastafa sem er svo óvinsælt)… þá gengur þetta allt saman upp 😉
var ég búin að segja ykkur frá risaskepnunni sem kom á þvottasnúruna à gær?
er ekkert að ýkja… mynd á facebook – þar sem grasið grær!
à kvöld var hellirigning… og yndislega heitt… og hvað haldiði… stóðst ekki mátið að læðast útum borðstofudyrnar… i peysu og g-streng… ójá. Ef Dennis væri ekki facebookvinur og Christina væri ekki fyrrverandi bekkjarsystir, hefði ég farið úr peysunni… meira ruglið að vera kynnast þessum nágrönnum!
vissi að ég hefði átt að halda mig við sveitina!