à kvöld átti ég date með rússa… til að halda rússneskunni við!
Verst að ég gleymi jafnóðum þvi sem ég læri… reyndar hef ég bara lært örfá orð… og það er nóg til að bjarga sér á rússneskunni… ef ég bara myndi orðin… rússinn sem kennir mér rússesku finnst ég frekar klár à málinu… á stundum erfitt með að skilja mig en segir samt að framburðurinn sé süper! Bara ef ég kynni fleiri orð… og meira af venjulegum orðum… annað en já og nei og ýmisleg dónaorð.
Leitin að baðherberginu heldur áfram… eruði að fatta hversu marga hluti þarf à baðherbergi!?
Ég fer bara à hringi… og katalogar liggja eins og hráviði útum alla lóð… ásamt garðabókinni og Atlas.
Fór à HTH à dag og lét gera tilboð… samt ekki endanlegt… þarf að fara með flÃs og bera saman við annað efni… svona þegar ég er búin að ákveða flÃsina! Var lÃka búin að gleyma þegar ég kom heim, útá hvað tilboðið gekk… hvort það var granit eða graphalit vaskur…
Fór lÃka à Cascade og þar hélt þessi fÃna kona að ég væri pólsk!!!
Ég æstist öll upp og spurði: „er það framburðurinn…?“
Hún: „ha!“
Ég: „framburðurinn… þú veist… hvernig ég tala dönskuna… ég kann nefnilega rússnesku…er það þessvegna sem þú hélst að ég væri pólsk… ?“
Hún: „ha, nei… bara nafnið sko..“
Ég: „:(“
Kannski ég hafi mig út fyrir vinnu á morgun og fái tilboð à Kvik… ef Kvikmanninum er batnað… hann var sjuklega kvefaður sÃðast… varð vÃst fyrir trekki!!!
Of miklar upplýsingar fyrir minn smekk… finnst að karlmenn eigi að halda þvà fyrir sjálfa sig ef þeir verða fyrir trekki…
Elsku vinkona til hamingju með daginn hafðu það gott à dag eins og alltaf.
Var að reyna að rifja upp einhver asnaprik sem við hefðum framið um verslunnarmannahelgi en man ekki eftir neinu við hljótum að hafa verði svona þægar. Við löbbuðum eitthvert árið frá Tókastöðum til að þurfa ekki að borga okkur inn á Eiðum , svo kom mamma þÃn að sækja okkur á mánudeginum og við pökkuðum tjaldinu saman og föttuðum svo að gleraugun mÃn voru à einum vasanum og þurftum að rÃfa allt à sundur aftur. Annars vorum við fyrirmyndar unglingar ég man ekki annað allavega.
knús til ykkar
Innilega til hamingju með afmælið Dagný mÃn….Vonandi fer maður nú að sjá framan à þig…orðið ansi langt sÃðan sÃðast..fer að koma tÃmi á kaffihús eða eitthvað álÃka notalegt..er það ekki??
Knús
DÃsa