facebook og Æ Gårne

Mamma er hjá mér… henni finnst ég hanga óþarflega mikið í tölvunni… spyr stundum: „hvað ertu eiginlega að gera????“
Ég svara: „eg er a facebook“
Hún: „hvað er það nú eiginlega?“
Ég: „það er frekar pólitisk sko… er að reyna að eignast vin sem heitir Anders… „
Það hljómar aðeins betur og hun á auðveldara með að gúddera mína tölvunotkun 😉

Facebook plús vinnan á K22 var mín aðal „motivation“ (hvað er það á ísl?) til að klára námið… og nú er eg komin á facebook… eftir massaþrýsting…

Veðurspáin er íllbreytileg… föstudagurinn fór batnandi en nú fer hann versnandi… hva skal æ dog stille op med?
Er að spá í að kíkja í Æ GÃ¥rne á eftir og kaupa sumarblóm því það er ekki of seint… alls ekki of seint… svo þarf ég nauðsynlega að fá garðyrkjufræðingsvinkonu mína í heimsókn… grunar að það sé ekki nógu gott ástand á plöntunni sem ég veit ekki hvort er brenninettla eða blom… en það eru dýr á henni… kannski lús… og hvað geri ég þá… ekki vil ég eitra… geta brennitettlur blómstrað?
Plokkaði lavender um daginn og setti í blómavasann sem ég fékk í innflutningsgjöf frá bekkjarsystur minni… sendi henni svo sms um gjörninginn… hun gladdist mikið…
Þessi sama bekkjarsystir mín ætlar að halda ræðu á morgun… sms í gær og spurði mig hvort ég myndi eftir einu „citat“ sem hana rámaði í… líklega eftir Kirkegaard…
Nei þar sem ég er svo up to date núna, gat eg sagt henni bókina, bls og að þetta hefði verið Lögstrup… á no time… cool… smá sárabætur i staðin fyrir einkunina sem ég er enn ósátt við…

Farin í Æ gaarne…

One Response to “facebook og Æ GÃ¥rne

  • Guðrún Þorleifs
    16 ár ago

    Greinilega áfram brjálað að fer hjá þér ;).
    Ef þú vilt ekki eitra þá blandar þú brúnsápu og vatn á spreybrúsa og úðar þannig annað slagið. Ekki spyrja um hlutföll eða hve oft 😉 … en gæti verið cirkabát og annað slagið?

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *