pakkinn

Eg svaf i herberginu hennar Aldisar i morgun og vaknadi um eitt leytid við að hun var að læðast med töskuna sina inn i herbergid. Eg sagði henni ad eg væri vakandi, hun spurði hvort eg hefði nokkuð heyrt hvað hun og Mathilda hefðu verið að tala um? Nei, það hafði eg ekki heyrt. Ok, gott, sagði hun, þvi hun hefði nefnilega verið að segja vinkonunni fra leyndamali, e-ð sem pabbi hennar ætlaði að koma mer a ovart með þegar hann kæmi heim. Eg reyndi að pumpa hana… ekkert dugaði. Eg hringdi i Fusa og reyndi ad pumpa hann… hann var þögull sem gröfin.
Þegar hann kom heim gaf hann mer pakka… jibbi … elska pakka.
I pakkanum var kjoll… geðveikur!!!
Fusi minn er bestastur i heimi.

5 Responses to “pakkinn

  • Dísa
    17 ár ago

    Heppin þú….hlakka til að sjá kjólinn.
    Knús knús og gangi þér vel með ritgerðina.

    Dísa

  • Það er aldeilis að það er dekrað við þig. Segi eins og Dísa, hlakka til að sjá kjólinn.
    Orkustraumar og lærdómsknús, Begga

  • Linda Björk
    17 ár ago

    21. apríl var ritað :………”En það er alveg ok þar sem ég svo innilega laus við alla forvitni! “……….

    He he he h e heeeee

    Mikið ertu heppinn að eiga mann sem kann að viðhalda rómantíkinni…. kannski ekki skrítið ……. hann er jú nýgiftur!!!! En hann klár að geta farið út í búð og keypt kjól handa þér!!!!
    Spurningin um að skella sér í kjólinn og skella inn mynd af honum…… með þér í………. ertu komin með nýtt nef???

    Gæti alveg hafa verið ég sem var á rúntinum um miðja nótt…. en hefði ALDREI farið ÁN þess að kvitta!!!! Ég er nebblega ekki dóni!!!!

    Kveðja úr sólinni og sumrinu á Klakanum……..
    lbh

  • hey kommon Linda… vertu nu ekki ad grafa i gømul blogg…!!!
    hann for sko i búdina og stelpan spurdi hvort eg væri mjó eða feit…
    hann sagði: svona ca eins og þú…
    hún sagði: en hvað með brjóstin/barminn?
    Fúsi sagði: þú ert með minni…

    það var sko ekkert verið að skafa utan af því!
    Snilli

    nei eg er ekki komin med nytt nef… var frestad vegna verkfalls.

    kjollinn verdur obinberaður i næstu blíðu… 😉
    takk f kvittin.
    kv. fra dekurrófunni 😉

  • Guðrún Þorleifs
    17 ár ago

    Geggjað að fá pakka svona óvænt 🙂

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *