mér finnst ég alltaf svo heppin… stundum skil ég ekki hvað ég er heppin…

á föstudaginn sat ég við tölvuna í skólanum… þá poppaði upp tilkynning um að skilafresti á ýmsum hlutum væri frestað frá 15. mai til 7. júni… ég bara starði…
þetta þýðir að praktikinni er frestað… eða að skila inn staðfestingu á praktik er frestað… og að viðbótarbókmenntum (supplerende litteratur) fyrir önnina væri líka frestað…. vegna verkfallsins!
En samt sem áður þarf „problemformuleringen“ og drög að heimildarlista fyrir ritgerðina að vera klárt 15. mai. og engin frestun á skil á ritgerð…
það var eins og að það kæmi bjartsýnisskúr…

kær kveðja
Hábeinn

3 Responses to “

  • Stundum gott að fá frest, það þarf bara að nýta hann vel ;o)
    kv. Begga (í vinnunni)

  • Linda Björk
    17 ár ago

    Hej Haaben!!!
    Det med lykken…….. det er kun de lykkelige mennesker som har tro paa lived og lykken, som er lykkelige og lykken rammer hver gang!!!
    Bliv ved med at være lykkelig og nyd livet!!!
    Foraarshilsner fra det gamle gode Island.
    jeg

  • Drífa Þöll
    17 ár ago

    Jeminn eini…ég var búin að gleyma Hábeini heppna…gaman að heyra svona nöfn úr fortíðinni…(Öddi er löngu hættur að vera áskrifandi að Andrés svo að maður sér þetta ekkert lengur…)
    Til lukku með frestina alla. Lækkar þá ekki blóðþrýstingurinn til muna?

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *