12 ára, launin og trén.
Það er svo margt að gerast og að fara að gerast… en á yfirborðinu finnst mér ekkert vera að gerast!
Finnst svo óendanlega margt sem ég þarf að muna, spá Ã, taka ákvörðun um og fylgja eftir.
Væri örugglega rosaþægilegt að vera bara 12 ára og það eina sem þyrfti að muna væri Friends og það eina sem þyrfti að spá à væri hvort augun væru jafnt máluð!!!
Fyrst ég er að minnast á 12 ára, þá skal ég segja ykkur frá einni 12 ára sem ég þekki. Um daginn var hún à skyndilegu stafsetningarprófi (eins og oft áður)… daginn eftir er kennarinn búin að fara yfir og er að láta alla 12 ára fá prófin sÃn aftur. Svo er röðin komin að minni 12 ára… og þá segir kennarinn: „og her sidder saa klassens dygtighed… med 0 fejl“ (her situr svo sú klárasta à bekknum með 0 villur) . Hún er yndisleg… þessi 12 ára… alltaf hæst à stafsetningunni… þó svo hún sé oft með eina villu.
Var að vinna à dag… fékk pening à staðin… ekki mikin en smá. Ég er samt heilum 15 krónum betur borguð en vinkona mÃn à Haderslev. Vei!!!
Ég er lÃka 10 krónum betur borguð en hjúkrunarfræðinemar á Hvidovre hospital. Og ég er à sveit… spáið à þvÃ.
Þarf að klippa Troldhasselið mitt og tréð sem er eins og pýramÃdi á hvolfi… þarf að klippa það á sérstakan hátt svo að krafturinn komi út á réttum stöðum.
Það er lÃka bambus à garðinum mÃnum… hann er búin að blómstra… þess vegna 100 ára og þess vegna dáin.
Ætla út að hlaupa með manninum mÃnum.