maður verður að rækta garðinn sinn sagði Birtingur
à gær kenndi ég Fúsa körfubolta.
à gær bjó Dennis nágranni til gat à runnann sem liggur á milli garðanna okkar. Við skjótum boltanum stanslaust yfir à þeirra garð og það er svolÃtill spotti að sækja hann þar sem þau búa à annarri götu eða à Möllebakken. Nú skrÃðum við bara à gegn. (konan hans Dennis er leikskólakennari (pædagog) á sjúkrahúsinu)
à gærkvöldi slökktum við öll ljós à húsinu kl 2000 og fórum svo à bæinn á jazztónleika á ráðhústorginu. Lékum okkur með eldinn og keyptum svo Ãs á leiðinni heim.
à dag sóluðum við okkur à bakgarðinum og drukkum vatn með lime. Svala æfði sig à að halda botlanum á lofti og AldÃs steinsvaf à hengikojunni.
Eftir að sólin kvarf sótti ég Lisbeth nágranna og bað hana um að sýna mér hvað væri Ãllgresi og hvað væri blóm, hvað væri lifandi og hvað væri dautt.
Eftir það sótti ég Fúsa og gerði honum ljóst hversu yndisleg garðvinna væri… ég fjarlægði allt dautt (og óvart svoldið mikið lifandi) og Fúsi tók örlÃtið Ãllgresi (þvà það var svo lÃtið) en tók sér svo verkfæri à hönd og hrærði à allri mold à öllum beðunum. Hann sagði að moldinni liði betur svona og að allt yxi betur…
Ég fór út á gangstétt og hreinsaði þeim megin úr beðinu… eða mölinni… hreinsaði lÃka úr grasinu á milli gangsstéttarinnar og götunnar. Oj oj fullt af sÃgarettustubbum og tyggjóklessum… það eru lÃklega einkennin við að búa svona nálægt bænum… alveg svakaleg gönguumferð hér um helgar af fólki á leið à og úr bænum.
Ég fÃlaði mig à botn… alveg gjörsamlega à tætlur og Fúsi lÃka. En ég veit ekkert hvað öll þessi blóm og plöntur heita. Fúsi veit það náttl ekki heldur!
Sátum við hjónin svo á tröppunum og dáðumst af afrakstrinum þegar nágranninn úr 18 kom með dóttur sÃna til að kynna sig og láta stelpurnar hittast. Það var mikið spjallað og spekulerað (hún er hjúkrunarfræðingur á sjúkrahúsinu) og dáðist hún lÃka að garðinum okkar eins og við.
Lisbeth nágranni var einu sinni laborant (eða bioanalytiker eins og það heitir à dag og á Ãsl er þetta manneskjan sem tekur blóðprufurnar) og þá vann hún á sjúkrahúsinu en à dag er hún tækni eða verkfræðingur (man ekki hvort). Þannig að à húsunum à kringum okkur er svoldill slatti af heilbrigðisgeirastarfsfólki já og allir karlamakarnir plus Lisbeth eru tækni og eða verkfræðingar… (og flest eru þau hjá Danfoss, þannig að það eru 2 vinnustaðir rÃkandi à 5 húsum… sjúkrahúsið og Danfoss) held að þjóðverjarnir séu njósnarar eða kennarar.
Mér finnst miklu skemmtilegra að búa à húsi heldur en à blokk. Gvuð hvað ég sakna blokkarinnar alls ekkert… ekki neins einasta hluts… alls ekkert!!! Stundum keyri ég framhjá og þá kemur upp à mér ómæld hamingjutilfinning yfir þvà að þurfa aldrei aftur að búa þarna. Buin að gleyma lyktinni… hljóðunum… nágrönnunum… öllu!
Það er lÃka alltöðruvÃsi nágrannasambandið à götu en à blokk.
à blokkinni þekkir maður ekki nágrannann þvà maður veit hvernig hann hrýtur, stynur og hóstar. Maður vill lÃka ekki leyfa honum að kynnast sér þvà hann veit lÃka alla þessa hluti um mig.
à götunni vita nágrannarnir hvernig maður gengur um garðinn sinn og það er ekki eins mikið einkamál.
Góða nótt
Þokkalegir garðsérfræðingar sem þið eruð að verða, það verður nú aldeilis fÃnt að þið séuð komin inn à þetta þegar minn garður verður orðinn þannig að það sé hægt að fara að planta einhverju à hann eða bara þegar það er hægt að fara að ganga um hann öðruvÃsi en à stÃgvélum.
Yndislegt að vera laus við blokkarlÃfið, tala nú ekki um þegar það er gott veður og hægt að hanga à garðinum.
Kv. Begga
já þá get ég kannski sagt þér hvað er blóm og hvað er Ãllgresi… og hvað er dautt og hvað er lifandi 😉
varstu búin að fá þér flott stÃgvél? 😉
knus
Fékk mér stÃgvél/gúmmÃskó à fyrra og gerði greinilega ekki ráð fyrir þvà að garðurinn minn yrði eins mikið svað og hann er núna. Þessi lágu stÃgvél eru ekki alveg að gera sig à þessu svaði :-S en það þornar vonandi fljótlega à garðinum hjá mér og þá duga þau nú eitthvað áfram.
Og svo kemur nú vonandi að þvà að ég þurfi að kalla á hjálp varðandi illgresi og lÃfsmörk à garðinum og þá bÃð ég ykkur hjónunum à kaffi til mÃn ;o)
Kv. Begga
Vá garðvinna…… hmmm …….. já……… horfi vara á eina einasta gækkeblómið sem er komið upp…… einu fleira en à fyrra!!!! Hef ekki séð þessi blóm hér á landi……. saknaði þeirra frá DK, lét senda mér þau svo ég gæti saknað vorsins à DK…….. en krókusarnir eru á leiðinni og lÃka túlÃpananarnir…….. illgresi vex ekki….. allavega ekki ennþá!!!! Dáldið öðruvÃsi að eiga garð á Ãslandi eða DK…… þurftum bara að slá garðinn 4x à fyrra………. ALLT sumarið!!!!!!
Kv. úr óveðrinu á Klakanum…… þar sem það er byrjað að snjóa aftur!!!!!
ég