blomin min

enn einn daginn var vedrid yndislegt. eg svaf eins og rotud til 1530 eftir ad hafa bordad gullbakarans runnstykki adur en eg for ad sofa. Og til ad njota vedurblidunnar drog eg thann sem eg er gift med, ut, til at taka til. Vid sopudum hverja einustu flis i hverju einasta horni. skrubbudum kjallaratrøppurnar og fodrudum fuglana. og jeminn hvad madur er hamingjusamur i svona vedri med svona gard.
eg skodadi lika blomin min og grunar ad eg hafi thetta sem heitir Vintergæk…vinergkk

og Erantis hef eg pottthett…
eran

svo er lika e-d fjolublatt sem eg man ekki hvernig litur ut.

vitidi ad besta mælieiningin a hversu threyttur madur er, er 7kapall i tølvunni. Ef hann gengur næstum alltaf upp er madur i finu standi. ef madur gefur aftur og aftur thvi ekkert gengur upp er madur i slæmu standi.
Annars tharf eg ad vera frekar langt uti eda frekar adgerdarlaus til ad spila 7 kapal i tølvunni… spila bara aldrei spil i tølvunni… vinnufelaginn minn reyndi ad kenna mer einhver spil inn a einhverri sidu… veit ekki hvort eg var svona heimskuleg eda threytandi.,.. hun for allavega inn a akutstofu til ad sofa.
og eg held afram ad vera a moti tølvuspilum… spil eiga ad vera manuel.

eigidi godann dag

4 Responses to “blomin min

  • Já, heldur betur yndislegt veður hjá okkur um helgina. Eyddi reyndar meirihluta hennar í að vera inni að setja hillur í skápa og svo að koma fötunum á sinn stað aftur.
    Kærar þakkir fyrir lánið á karlinum þínum í þessa skápasmíði!!!
    Kv. Begga

  • Drífa Þöll
    17 ár ago

    Það er betra hjá ykkur en okkur…njótið þess vel!

  • Linda Björk
    17 ár ago

    Ó mæ god!!!
    Ekki segja mér að Gækkeblómin séu komin svona langt upp!!!
    Það sést ekki einusinni í moldina hérna hjá okkur……. það er snjór yfir öllu!!!!
    Hef aldrei skilið og mun eflaust aldrei skilja hvernig fólk getur unnið á næturvöktum….. en það er gott að einhver gerir það nú samt…… og eru hjúkkur og læknar…… skil það ekki heldur!!!!
    Hils pils
    ég

  • Dísa
    17 ár ago

    Flott blómin þín! Já búið að vera æði veðrið..ekki spurning. Vona að Aldís sé búin að jafna sig. Svo er líka komin tími á smá hitting held ég.
    Knús og kram
    Dísa

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *