ég er ekki að grínast með þetta en það er „mega uhyggeligt“ (eins og hrollvekjurithöfundurinn í Angora by night myndi orða það) lifandi mygg (mý) hér við skjáinn hjá mér. Hélt að allt hefði drepist í frostahörkunum miklu hér um daginn… ég dó næstum því og ég er nú stærri en mygg…. það er svo stórt að ég þori ekki að drepa það… bíð bara eftir að það ráðist á mig og tappi af mér dágóðum slatta af blóði!

5 Responses to “

  • Hafdís
    17 ár ago

    usssss ljott er að heyra. Sá einmitt eina stóra hlussuflugu um daginn…dauðbrá alveg.
    Kv. Hafdís

  • Þorir ekki að drepa myg, hvað er eiginlega að þér… það á að vera skylda að drepa þessi kvikindi ef maður á minnsta möguleika á því frú Dagný…
    Annars var þín sárt saknað í körfunni í gærkvöldi sv…purkan þín!!! Ekki það að við gætum þetta ekki án þín, vorum nú alveg 6 sem mættum og höfðum, að venju, mikið gaman af.
    Kv. Begga

  • Sko Begga eg i þori því alveg… bara ekki með berum höndum… Verð að vera með pappír eða e-ð… ekki klína því á vegginn…oj!

    ja varð nú frekar svekkt þegar ég fattaði að eg hefði misst af körfunni… og þá var kl 2100. kem næst 😉

    Hafdís… drapstu fluguna?

  • Linda Björk
    17 ár ago

    Ertu ekki vön að gefa blóð???? Til að bjarga lífum??? Verður blóðtaka að fara fram á steriliseruðum stað??? OOooohhh þessar hjúkkur!!!!
    Nei segi bara svona……….
    Bara á bloggrúnti….. allt betra en fara í rúmið!!!!
    Kveðja af Klakanum.
    ég

  • hehe Linda… ju bjarga mannslífum… er til í það… en ekki mygglífum… og myggið skráir heldur ekki blóðtökuna og því fæ ég engin verðlaun fyrir það… fæ nenfilega verðlaun næst upp í blóðbanka!!! 🙂

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *