jólagjafaföndur

Það er búið að vera crazy að gera hjá mér í morgun við að föndra jólagjafir… er komin með ískalda putta… og þessvegna ekki tími til að blogga!!! Sko vegna föndursins…!!!

Og garðyrkjumaðurinn minn og hans hjálparar voru að setja jólaseríu á stóra jólatréð mitt útí garðinum… einn + þar… 😉 ég þarf ekki að gera það sjálf.
En verst að garðyrkjumaðurinn er búin að segja upp hjá mér… uppsagnarfresturinn rennur út 1. des. Fannst ég of kröfuhörð. Eftir það þarf ég að gera allt sjálf. Svo sem ok þar sem hann var ekkert líkur garðyrkjumanninum hennar Gaby…

farin á kvöldvakt

3 Responses to “jólagjafaföndur

  • Hafdís
    17 ár ago

    Þú ert svo dugleg að blogga. Slái maður slöku við hjá þér þá missir maður alveg þráðinn. (af dönsku framhalssögunni he he )
    Eiginlega ætti ég að fá verðlaun því ég er búin að lesa færslunar aftur í tímann og kvitta við hverja einustu færslu…..geri aðrir betur 🙂
    Kveðja Hafdís

  • hann slær bara gras í fínum húsum, þar sem búa fínar eiginkonur.
    Hver veit nema hann komi og slái nýja grasið þitt….

  • ég sjálf
    17 ár ago

    já kannski dúkkar hann upp í litla garðinum´mínum við litla húsið mitt… sérstakelga ef ég tek mig saman og reyni að vera „fín“ eiginkona… nei frekar fæ ég mér eina „Marie“ til að gera hreint inni, þar sem það er svooo lítð gras í nýja garðinum 😉

    já Hafdís… þú átt hrós skilið… veit ekki með verðlaunin 😉 en allavega et kæmpe ros!!! 🙂
    margar þakkir fyrir að kvitta alltaf 🙂

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *