aðventukrans

Ég er vandræðum… keypti óvart aðventukransaleir í netto í byrjun vikunnar… og svo sáu stelpurnar hann og urðu yfirsig glaðar því nú ætluðum við að gera aðventukrans fyrir aðventuna… og svo fattaði ég í gær að ég þarf ekkert að gera aðventukrans því Aldís smíðaði þann flottasta aðventukrans í heimi í fyrra og það þarf bara að setja kerti i og hengja upp… En nei, stelpurnar vilja gera marga… MARGA… þeim hefur alltaf dreymt um móður sem nennir að föndra…stundum hefur mér dottið í hug að kaupa mér heimilisföndurhjálp,,,

6 Responses to “aðventukrans

  • Hæ vildi bara segja að myndirnar frá afælinu í feb eru komanar á síðuna mína

    Knus

  • Hæ vildi bara segja að myndirnar frá afmælinu í feb eru komanar á síðuna mína

    Knus

  • Hehehe… þá er bara að byrja að föndra Dagný mín, áttu ekki nógan tíma í svoleiðis dúllerí?
    Leiðinlegt að þið skulið ekki fá húsið ykkar aðeins fyrr, munar um hvern dag, tala nú ekki um svona rétt fyrir jólin.
    Og þið skylduð nú finna smá tíma aflögu þá má alveg kíkja við og sníkja kaffi hjá okkur ;o)
    Kv. Begga

  • heimilisföndurhjálp, já já hefurðu kannski fundið hana á gulu síðunum?

  • Hafdís
    17 ár ago

    Ég er viss um að í þér leynist miklir föndurkonutaktar…..já alveg viss.
    Kveðja Hafdís

  • takk Lára… þarna vru margar góðar… gaman að rifja upp 🙂

    Begga, ég er svo skynsöm að ég forgangsraða… þess vegna engin tími f svona… 😉 já hver veit nema við droppum inn.. svona fyrir flutning 😉

    Hrund… ég tími sko ekki að borga fyrir heimilisfönduhjálp… börnin fara rétt bráðum að skilja þetta… er að kenna þeim 😉

    Hafdís… þarna tekurðu stórann feil… þeir finnast ekki… gæti svosem spurt kvennsjúkdómalækninn næst hvort hún sjái e-ð. En er nokkuð viss… það er ekkert! 😉

    takk f kvittið

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *