Ég hef varla gert annað en að svara og senda sms í dag… í vinnunni tók ég símann m mér 3svar á wcið (það er sko mikið hjá mér) og stalst til að senda… hvað gerði ég ekki án símanns míns. Elska hann… hann hefur svo mikla sál.

Á morgun ætlum við að ath Stig Töftings kaffihus… hef aldrei farið þangað… hlakka til því ég hef frá svo mörgu að segja.

og svo var eg buin ad blogga miklu meira en bara þetta var birtingarhæft… kannski kemur hitt seinna… hver veit!

gn

4 Responses to “

  • Dísa
    17 ár ago

    Hm… er nú svoldið spennt að vita hvað þú telur ekki birtingarhæft. Þú stendur þig annars ótrúlega vel í blogginu, ert alveg að fjöldaframleiða. Tek þig mér til fyrirmyndar.
    Knús, sjáumt í kvöld.
    Dísa.

  • hehe Dísa, held að þig gruni e-ð annað… það sem var ekki birtingarhæft var ekki um kynlíf, ekki um húsnæði, ekki um feitt fólk.
    bara um svoldið í vinnunni minni sem ég ákvað að láta liggja í bili.
    og bara jákvætt 😉
    knus og takk f hrósið og já taktu mig endilega til fyrrimyndar 😉

  • Hafdís
    17 ár ago

    Kíkti hér við. Skrifaði amk 6 teg af texta en strokaði það alltaf út jafnóðum, það var samt alveg birtingarhæft, sennilega bara misgáfulegt hjá mér 🙂
    Kveðja Hafdís

  • Ã¥hh kvikindi Hafdís… rtu ekki annars bara ad djoka i mér???

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *