Vissuði að það er fáranlegt að smsa hjólandi…?

Ég var að fara á café með stelpunum… náttl pínu sein… ákvað að senda svona “ég er á leiðinni” sms… var að hjóla eftir Völundsgade… (hjá kirkens korshær)… er að róta í veskinu mínu eftir símanum… með báðum höndum… kem að gatnamótunum… kemur bíll… og ég gríp um handbremsuna með annarri og held um veskið með hinni… hmm sat aðeins of laust… bremsaði aðeins of fast… ergo –> flaug framfyrir hjólið og svo flaug hjólið yfir mig… get svo svarið það… fór í heljarstökk… hjólið er allt skakkt og gírarnir virka ekki og ég er að deyja í höndunum… gat ekki skorið matinn minn á Kafferiet en buxurnar mínar eru heilar… en ekki hnén. Merkilegt.

Så kan jeg lære det!!!
Og kannski þið líka.

3 Responses to “

  • Hafdís
    17 ár ago

    Ussss ljótt er að heyra, hefði ekki viljað sjá þetta……er svo vís með að hafa hlegið, jafnvel grenjað úr hlátri….hef svo klikkaðan húmor fyrir því þegar fólk dettur (ef það meiðir sig ekkert svakalega þ.e.a.s)
    Sjáumst, Hafdís

  • o ja hefdi lika hlegid af ødrum… en trudu mer, var sko ekki hlatur i huga tharna… langadi til ad grenja.. oged vont og svakalega pinlegt 🙁
    see u i aften

  • Dísa
    17 ár ago

    Uss þetta hljómar ekkert rosalega þægilega…held ég sleppi því alveg að reyna þetta.
    Knús og takk fyrir síðast,
    Dísa

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *