þorrablótatíminn

Ef maður tekur rollu, skellir afturfótum hennar ofaní stígvélin sín og ríður henni, þá er maður kallaður Nonni me me (rolluríðari), alla ævi, hvar sem maður birtist.En ef maður drepur rollu, brennir á henni andlitið, sýður andlitið í heitu vatni í nokkrar klukkustundir, hellir hvítri sósu yfir, sýgur úr henni augun og sker úr henni tunguna, nagar af henni kjálkavöðvana og etur þetta allt saman með grænum baunum, þá er maður bara Íslendingur í svaka stuði á Þorrablóti og enginn spyr rolluna hvort henni fannst betra.

Hvort hefðir þú viljað láta gera við þig?

3 Responses to “þorrablótatíminn

  • Ásta
    18 ár ago

    Hahahahahahahahahahahahahahahahahaha.

    Góður punktur.

    Góða skemmtun á blótinu, mæli með að þú farir upp á svið yfir matnum og deilir þessum boðskap með fólkinu svo það hafi eitthvað til að hugsa um yfir matnum!

    Kv. Ásta

  • Ég hefdi bara sleppt stígvélunum grænu og verid berfættur! 😉
    MVH Birgis

  • Veistu Ásta, að við ætlum ekki á blót í ár… en takk fyrir innlitið 🙂

    Og Palli… þetta er eiginlega ómögulegt án stígvéla… en þú ert alltaf jafn penn á því… sjáumst á morgun 🙂

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *