fékk sms í gær þar sem ég var spurð hvort ég gæti mætt á fund í kvöld kl. 20:00… og ég sagði já!!!
En ég get ekkert mætt á fund kl. 20:00 í kvöld… en þori ekki að sms til baka og segja það.
Var búin að gleyma að það er Danmark-Norge í kvöld…
Ef þetta væri danskur fundur, gæti ég auðveldlega afboðað… eða´þá væri náttl enginn fundur!!!

hvað á ég að gera???
hvar er ljónið og margra ára æfingin í að „segja frá“???

4 Responses to “

  • Hehehe… hvað gerðirðu, forstu a fundinn?
    Og hvernig stendur a þvi að þu last i sofanum i gær og drakst pepsi??? hmmm…. getur verið að þu hafir verið a einhverju ralli a föstudagskvöldið og jafnvel fram eftir laugardagsmorgni???
    Hilsen, Begga

  • hehe ég fór á fundinn… en krafðist þess að fltaskerminum yrði snúið að mér en bara hljóðlaust…
    og þóttist bæði geta horft og hlustað á sama tíma….;)

    ha hvenær lá ég á sófanum… hvaða rall???

    guð hvað var gaman:)

  • Dísa
    18 ár ago

    Já það var hörkufjör á föstudaginn. Gaman að vera edrú og fylgjast með hinum he he..
    Sjáumst við ekki í körfunni í kvöld???
    Knús
    Dísa

  • DAnmörk hvað ÍSland slátraði evrópumeisturunum

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *