haustfrí

Lidin eru næstum 100 ár frá sídasta bloggi, enda finnst víst ekki ordid „haustfrí“ i minni ordabók næstu 3 árin…

Pínu pirrud i dag!!!
En samt engum ad kenna, ekki einu sinni mér, ekkieinu sinni á túr.

Er bara ad vinna í gedinu (ekkimínu) og var ad vinna í gær og var líka í praktik í gær. Og afthvi ad ég er svona vinnandi missi ég af mikilvægum hlutum. MEira ad segja mjøg mikilvægum!!! Afskaplega mikilvægum!

Eins og thid sem eigid nútíma prinsessur sem eiga sitt uppáhaldseitthvad, thekkid, thá er fylgst med øllu sem er ad gerast og hvar og hvenær. Litla Svalan mín (hinar eru løngu farnar til Afriku) er búin ad vera leyta á netinu í allt haust eftir tónleikum med Anne Gadegaard. Og hvad rek ég glyrnurnar í fyrst af øllu kl 0705 i morgun??? Á forsídunni á Jyske… arrrggg Anne á Rádhústorginu Í GÆR. Hvernig gat thetta sked…? Mér er gráti næst. Ég vona bara ad barnid mitt frétti thetta ekki.

Ætlunin var ad gera e-d skemmtilegt thessa helgi, reyna ad hafa hana langa og skreppa kannski vestur. En vinna i gær, í dag og á sunnudag. Kannski geri ég e-d ædislegt á morgun.

Sídustu helgi fórum vid í hestaleigu á Rømø, mæli ekki med henni.

Sjúklingurinn minn er med heimsókn núna, smá langthrád pásafyrir mig. Annars er heilinn minn frekar sodid í augnablikinu, húdin feit og raki i armkrikanum. Og mér er nok sama. Kannski ætti ég ad laumast i lyfjaskápinn og fá e-rja skyndilausn á thessum líkamsvandamálum mínum. Svona thangad tilég kemst í sturtu.

Einn starfsmadurinn líkist vel snyrtum jesus og er alltaf e-d ad bøgga mig, stígur á tærnar á mér (laust) og talar mikid um færeyjinga og thegar hann var sygehjælper i strídinu… einhverju strídi. Ég á eftir ad missa mig vid hann.

Ég er í sokkum af aldísi, sem eru thykkari en gæra. Thetta er einhverjir ísl sokkar eda allavega keyptir a ísl. og madur svitnar ekki á tánum í theim. Thannig ad thad er ekki táfýla af mér.

í dag er ég búin ad lesa Virginia Henderson fram og til baka (hehe ekki langur lestur) velti samstundis fyrir mér hvort ég eigi ad nota hana í verkefni nr. 2. ´´EG er líka búin ad gera uppkast af verkefni nr. 1 og er nokkud ánægd med thad. Verkefni nr. 3 er ég langt komin med en verkefni nr. 4 er ég ekki byrjud á. Verkefni nr. 5 høfum vid ekkert spád í ennthá og ég veit ekki hvort thad finnst verkefni nr. 6 á thesari ønn. Var med ødrum hjukkunema i praktikinni i gær og hun sagdi ad 2. ønnin væri langerfidust. Thá fer thetta ad koma, álagid, stressid, svitinn og blódid (byrja brádum á túr), thví thad er bara vika eftir af praktikinni. En tárin koma ekki ef einhverjum fannst thad vanta i rulluna sviti, blód og tár. Thydir ekkert ad vera ad væla.

En núna ætla ég ad eyda sídustu 40 min i vinnunni í ad skrifa e-d gáfulegt i hjúkkujournalinn og senda thetta endemis bull út. Skapid er enn slæmt.

kv. dss

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *