BispenbjergBjarne

Dauðans dagur yfirstaðinn… dauðans dagur að hefjast.

Dagurinn í gær… við erum ótrulega virkir foreldrar… viljum vera það… styðjum afkvæmin okkar 100% í sportinu. En ekki í tæpa 8 kl.t. í versta salnum í höllinni… á ömurlegum bekk sem var svo mjór og hár að lappirnar dingluðu…. alltaf pissandi, enda með hitavelling og hálsbólgu. Ó nei. Verð með handboltatrauma í heila viku… EN ÞÆR UNNU ALLA LEIKINA… snillingar. Flottastar… hlakka til næst.

Dagurinn í dag… gubb gubb gubb…. með galli. Enn með hita og drullu í hausnum… og er ekki að nenna að druslast upp í skóla í grúbbuvinnu hele dagen… var bara að sækja e-ð drasl í pc inn til að fara með upp í skóla. Og ákvað að kvelja fólk með bloggi í byrjun dags og viku. Og er ótrúelga pirruð og neikvæð… líka í gær. Fúsi fékk nóg af mér… vildi ekki einu sinni káfa á mér…. svo alvarleg var neikvæðnin… næstum allt fékk síða útreið.

Helgin var samt ok í heild sinni, man ekkert hvernig föstudagurinn var nema sjónvarpsdagskráinn var fucking ömurleg…. hvar endar þetta “underholdningsdæmi” eiginlega???
Laugardagurinn fór í bakstur og tiltekt… þvílíkur óþarfi. Kvöldinu eyddum við svo með annað augað á mgp og hitt á vinum okkar.

Sunnudagurinn hefur þurrkast út (nema markafjöldinn).

Farin yfirum og út.

One Response to “BispenbjergBjarne

  • Hafdís
    18 ár ago

    Oj oj ælu ógeð. Sendi þér batakveðjur og held mig fjarri.
    Kveðja Hafdís

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *