Magga (Margrét Alrún) frá Högnastöðum í góðum gír.

Í gær fórum við og heimsóttum Möggu, merina mína sem ég fékk í afmælisgjöf frá pabba í sumar. Hún er...

Landinn sem kom að norðan og bjargaði lífi mínu.

Hér á Eiðum gengur lífið sinn vanagang eða þar um bil. Pabbi mætti á svæðið í gær með landaflösku, spes...

Já Austurglugginn og allra nýjasta já-ið!

Já Austurglugginn og allra nýjasta já-ið!

Hér sit ég, á Eiðum, nýkomin inn úr hesthúsinu og því með þannig lykt í hárinu. Með morgunkaffinu las ég...

Færslan sem fjallar ekki um neitt nema eitt fjall og nokkur blóm.

Færslan sem fjallar ekki um neitt nema eitt fjall og nokkur blóm.

Ég vaknaði í dag við að ég kallaði pabbi, pabbi, paaabbiiii. Við vorum á leið upp á Herfellið í Loðmundarfirði,...

Vorið hellist yfir mig með tilheyrandi sól, gluggaþvotti og strandferð.

Vorið hellist yfir mig með tilheyrandi sól, gluggaþvotti og strandferð.

Það er svo mikið vor í mér að ég er að springa. Það er alltaf sama sagan, ég umbreytist með...

Rómantísk sundferð eða ískaldur sjórinn?

Rómantísk sundferð eða ískaldur sjórinn?

Í gær höfðu stelpurnar samband og spurðu hvort ég ætlaði með í sjóinn. Þær ætluðu að hlaupa en buðu mér...