Til Treviso og Feneyja með lillunum.

Til Treviso og Feneyja með lillunum.

Á vormánuðum ákvað ég að heimsækja Tinnu vinkonu og bauð lillunum með. Tinna býr í Treviso á Ítalíu ásamt Jómba...

Lokaorðin í Austurglugganum í síðustu viku fjölluðu um útlendinga.

Lokaorðin í Austurglugganum í síðustu viku fjölluðu um útlendinga.

Oft hræðumst við mannfólkið það ókunnuga. Oft dæmum við fyrirfram, höfnum og viljum ekki breytingar. Við viljum öryggi. En er...

Hvernig kemur maður svo undan vetri í þetta skiptið?

Hvernig kemur maður svo undan vetri í þetta skiptið?

Eftir grámyglulegan vetur kom vorið. Freknurnar spruttu fram og það kom strax far eftir hlýrana á bolnum. Ég fór glöð...

Þegar löggan sem borðar ekki rúnstykki, fór í bakaríið og keypti tólf rúnstykki.

Þegar löggan sem borðar ekki rúnstykki, fór í bakaríið og keypti tólf rúnstykki.

Ég lofaði ykkur um daginn að segja frá þegar löggan fór í bakaríið og keypti rúnstykkin. Það byrjaði þannig að...

Skraufa þurra mangóið.

Skraufa þurra mangóið.

Eftir að áfengisgreinin mín birtist í Kvennablaðinu finnst mér ég eiginlega vera orðin „fræg“. Í það minnsta hafa mjög margir...

Afmælisdagur drottningarinnar

Afmælisdagur drottningarinnar

Í dag á þjóðhöfðingi þjóðarinnar sem hefur fóstrað mig í nær fjórtán ár, afmæli. Hún er sjötíu og fimm. Afmælissjónvarpsdagskráin...

Göngulag hjúkrunarfræðinga

Göngulag hjúkrunarfræðinga

Þegar ég er á stofu 6 í vinnunni og það er rólegt, get ég setið út í horni, við gluggann...