Hrekkjavakan
Hrekkjavakan er í kvöld og eins og undanfarin ár erum við hjónin algjörlega óundirbúin banki barnanna. Stelpurnar eru löngu vaxnar...
Hrekkjavakan er í kvöld og eins og undanfarin ár erum við hjónin algjörlega óundirbúin banki barnanna. Stelpurnar eru löngu vaxnar...
Ég er stanslaust að taka próf á facebook til að reyna að finna sjálfa mig. Þetta er góð leið fyrir...
Þann 21. oktober minnti vinkona mín mig á að hlusta á nýju plötuna hans Leonards. Þetta er eitthvað sem maður...
Ég held svei mér þá að ég sé meðlimur skemmtilegasta Íslendingafélags í heimi. Þessi föstu stórviðburðir eru á sínum stað...
Það voru stórir hlutir að gerast á gjörgæslunni nú á dögunum. Við fengum nýjan hjúkrunarfræðingsvinnufélaga! Karlmann! Fyrst fengum við tölvupóst...
Enn einn föstudagurinn og enn eitt klandrið sem ég er búin að koma mér í. Þið hafið eflaust lesið um...
Árið 2003 fór ég inn á netið og skráði mig sem líffæragjafa. Sama ár gerðist ég blóðgjafi. Ég hafði aldrei...
Hræðslan … óttinn … skelfingin … svo óþægileg fyrirbæri! Þau geta svo auðveldlega tekið af manni völdin og látið mann...
Í fyrradag kom ég heim úr vinnunni með núðlupakka. Og engan venjulegan skal ég segja ykkur, heldur Fitnessnúðlur frá Sænsku...
Dagurinn í dag! Jesús Kristur … Ég hef stundum fengið að heyra að út frá blogginu fái fólk mynd af...