Tréð

Tréð

Ég er engin sérstök skógartýpa. Ekki það að ég hafi e-ð á móti skógum, allsekki, en Amazon skógurinn yrði ekki...

Laugardagur í stuttbuxum

Laugardagur í stuttbuxum

Ég byrjaði daginn í dag á því að fara niður í bæ í apotekið… lá svakalega á… vantaði pillurnar mínar!...

Frí á fimmtudegi

Frí á fimmtudegi

Dagurinn í dag var æði sæði! Átti frí og byrjaði á því að fá mér morgunmat með þessari sjúku sultu....

Það mest óvænta í langan tíma… Sessa þó! ;)

Það mest óvænta í langan tíma… Sessa þó! ;)

Á sumum dögum er bara ótrúlega skemmtilegt að vakna! Í dag, kl ca. 14.50 kom ég inn í eldhús, nývöknuð...

Væntanleg heimsókn frá Wales…

Væntanleg heimsókn frá Wales…

Aldís, frumburðurinn, fór með vinkonu sinni til Wales í sumar. Þetta var svokölluð strákaferð. Vinkonan á weilsískan kærasta og Aldís...

Laugardagsbakkelseð

Laugardagsbakkelseð

Þegar ég kom heim úr vinnunni áðan, dauðuppgefin… eftir að hafa hlustað á vinnufélöguna  tala í ca 3 kl.t. um...

Bakpokahugleiðing… djúp…

Bakpokahugleiðing… djúp…

Í ca. 3 ár hef ég oft velt fyrir mér hvað sé í bakpokunum hjá konunum sem eru með bakpoka...

Leiðrétting á sjálfri mér…

Leiðrétting á sjálfri mér…

Mig langar sjúklega að leiðrétta ýmsa hluti til að tapa ekki coolinu skiljiði. Mér myndi aldrei nokkurntíma detta í hug...

Síðsumarsskógartúr…

Síðsumarsskógartúr…

Við Vaskur fórum í skógartúr um daginn… það var orðið svakalega langt síðan síðast. Við höfum mest verið á götunni...

Róðrakeppnin…

Róðrakeppnin…

Á laugardaginn var róðrarkeppnin mikla… dagurinn byrjaði fyrir kl. 10, semsagt næstum seint um nótt á laugardagi. Við mættum sjúklega...