Samræður fjölskyldunnar yfir kvöldmatnum í gær.

Samræður fjölskyldunnar yfir kvöldmatnum í gær.

Eins og þið væntanlega öll vitið, höfum við búið í Danmörku í 12 ár. Þessvegna er íslenski orðaforðinn ekki 100%...

Ókeypis í vinnunni

Ókeypis í vinnunni

Á mínum vinnustað fær maður margt ókeypis. Það sem er ókeypis er eftirfarandi: mjólk í kaffið vatn paracetamol og ibuprofen...

Mín óstjórnlega ást á hlutum…

Mín óstjórnlega ást á hlutum…

Svona hefur þetta alltaf verið… á ekki erfitt með að henda hlutum, en á í stökustu vandræðum með að henda...

Breytingar í vændum…

Breytingar í vændum…

síríöslí… vill engin segja mér hversu mörg herðatré þið eigið? Hafiði virkilega e-ð annað við tímann ykkar að gera en...

pjóluplái puttinn… og nú 161 herðatré!

pjóluplái puttinn… og nú 161 herðatré!

Um daginn fór ég í party með snargeggjuðu boxbuddísonum. Um mitt kvöld fór baugfingurinn að bólgna og blána og ætlaði...

Hvernig gera á ungling glaðan…

Hvernig gera á ungling glaðan…

Áður en færslan fer að snúast um glaða unglinginn, vil ég snökkta í ykkur yfir að hafa misst af boxinu...

Daniel D. jr aka. Danni gluggi og snjór í DK!!!

Daniel D. jr aka. Danni gluggi og snjór í DK!!!

Ó ég hlakka svo til… ég hlakka svo svakalega til… Daníel gluggaþvottamaður, öðru nafni Danni Gluggi þó svo hann heiti...

í 3ja skiptið… heldur ísinn?

í 3ja skiptið… heldur ísinn?

Í gær fór ég í tíma í City fitness hjá uppáhalds fitness þjálfaranum mínum (maðurinn hennar er líka uppáhalds). Tímarnir...

DIOR og LjÓmiNn

DIOR og LjÓmiNn

Ég er mjög blönduð A og B manneskja… AB manneskja eða AB mjólk! Stútfull af hollum gerlum! Hahahaha þetta var...

Veðrið, ástin og gluggaþvottamaðurinn…

Veðrið, ástin og gluggaþvottamaðurinn…

-áður en ég hef skriftirnar vil ég bara minna þau ykkar á,  sem finnst gæðin á myndunum léleg, að þetta...